01.08.2011 12:30

Hvað verður um fyrrum Þórir Jóhannsson GK?

Hér sjáum við norsku bátanna Skaren og Öyfisk sem liggja í Örnes í Noregi og bíða örlaga sinna. Skaren á að gera upp sem hobbybát en hvað verður um Öyfisk er ekki vitað.
Sá síðanefndi var í upphafi íslenskur og hét fyrst 1860. Þórir Jóhannsson GK 116.


        Öyfisk ex 1860. Þórir Jóhannsson GK 116, er blái báturinn, en sá sem liggur utan á honum er Skaren © myndir Jón Páll Jakobsson, í Örnes í Noregi, 30. júlí 2011