31.07.2011 22:06
Francisca og Sten Frigg
Þessi tvö erlendu skip voru meðal margra annarra sem komu að landi hérlendis í dag. Annað var á leið í Straumsvík, en hitt í Helguvík.

Flutningaskipið Francisca, er hér nýlega farið fram hjá Garðskaga á leið sinni til Straumsvíkur

Hér sjáum við þrjú skip sem eru þátttakendur í mikilli myndasyrpu sem ég tók í kvöld er Sten Frigg kom til Helguvíkur © myndir Emil Páll, 31. júlí 2011
Flutningaskipið Francisca, er hér nýlega farið fram hjá Garðskaga á leið sinni til Straumsvíkur
Hér sjáum við þrjú skip sem eru þátttakendur í mikilli myndasyrpu sem ég tók í kvöld er Sten Frigg kom til Helguvíkur © myndir Emil Páll, 31. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
