31.07.2011 00:00
Keflavík og Sandgerði
Hér kemur myndasyrpa frá Keflavík og Sandgerði og spanna langt tímabil, eða nærri heila öld. Allar hafa þær áður birts í blöðum eða bæklingum þar sem ég fékk þær, þ.e. úr Faxa, Iceland Today og Víkingi, en ljósmyndarinn birtist aldrei með undir myndunum. Kann því að vera að einhverjar myndir séu eftir núlifandi ljósmyndara og vona ég að þeir virði samt birtingu þessa.
KEFLAVÍK

Keflavík um þar síðustu aldarmót © mynd úr Faxa 2007

Keflavíkurhöfn 1953 © mynd úr FAXA 2007

Keflavík trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2008

Löndun úr Lúðunni, við miðbryggjuna í Keflavík, trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2007

Keflavíkurhöfn, málverk eftir Pétur Friðrik frá 1976 © mynd úr FAXA 2007
SANDGERÐI

Bátar við gömlu bryggjuna í Sandgerði, sem m.a. tilheyrði Haraldi Böðvarssyni á fyrsta eða öðrum áratung síðustu aldar © mynd úr Víkingi

Löndun í Sandgerði á fyrstu árum vélbátaútgerðar þar © mynd úr Víkingi

Jólaljós í Sandgerði, aðeis nokkra ára gömul © mynd úr Iceland Today

Sandgerðishöfn á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd úr Iceland Today
KEFLAVÍK
Keflavík um þar síðustu aldarmót © mynd úr Faxa 2007
Keflavíkurhöfn 1953 © mynd úr FAXA 2007
Keflavík trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2008
Löndun úr Lúðunni, við miðbryggjuna í Keflavík, trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2007
Keflavíkurhöfn, málverk eftir Pétur Friðrik frá 1976 © mynd úr FAXA 2007
SANDGERÐI
Bátar við gömlu bryggjuna í Sandgerði, sem m.a. tilheyrði Haraldi Böðvarssyni á fyrsta eða öðrum áratung síðustu aldar © mynd úr Víkingi
Löndun í Sandgerði á fyrstu árum vélbátaútgerðar þar © mynd úr Víkingi
Jólaljós í Sandgerði, aðeis nokkra ára gömul © mynd úr Iceland Today
Sandgerðishöfn á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd úr Iceland Today
Skrifað af Emil Páli
