30.07.2011 11:01

Sella GK 225

Nýverið sagði ég frá því að trúlega væri búið að sjósetja þennan án þess að ég hefði tekið eftir því. Nú er komiið í ljós að svo var ekki, heldur var hann færður annað og þann stað fann ég í morgun og tók þá þessar myndir. Hvort hann nær að verða sjósettur í dag, kemur síðan í ljós.




              2805. Sella GK 225, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011