28.07.2011 19:30

Princess Dana á Grundarfirði í dag

Nú liggur Princess Danae á Grundarfirðinum og tók Heiða Lára þessar myndir af henni í dag, en þar sem það er þokusúld eru gæðin ekki sem best. Ein myndin  er af léttabátunum við bryggjuna



     
                           Princess Dana úti á Grundarfirði í þokunni í dag


       Léttabátarnir af Princess Dana við Bryggju í Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára, 28. júlí 2011