27.07.2011 17:00
Síldarminjasafnið á Siglufirði
Hér koma tvær myndir sem teknar voru fyrir mögum árum í Sildarminjasafninu á Siglufirði og sýna þrjá báta, og þekki ég og nafngreini tvo þeirra.

Sá til hægri er 372. Draupnir EA 70

1097. Farsæll SI 83 © myndir úr Iceland Today
Sá til hægri er 372. Draupnir EA 70
1097. Farsæll SI 83 © myndir úr Iceland Today
Skrifað af Emil Páli
