27.07.2011 10:15
Ex íslenskir - þarna í Ghana
Hér birti ég myndir af tveimur bátum sem lengi voru gerðir út frá íslandi, en síðan seldir til Ghana og þar eru þeir þegar þessar myndir voru teknar af þeim, en báðar myndirnar birtust i Fiskifréttum árið 2006.

Rosrmary ex 221. Vonin KE 2 og Sæfell ÍS, í Ghana

MV Kristi Sophie ex 244. Glófaxi VE 300, í Ghana © myndir úr Fiskifréttum 2006
Rosrmary ex 221. Vonin KE 2 og Sæfell ÍS, í Ghana
MV Kristi Sophie ex 244. Glófaxi VE 300, í Ghana © myndir úr Fiskifréttum 2006
Skrifað af Emil Páli
