25.07.2011 21:00
Tveir rækjubátar og troll
Tveir ræjubátar í Reba
Rækjutoll á bryggjunni í Reba © myndir Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011
Jón Páll hafði þetta um trollið að segja á bloggsíðu sinni: Tók mynd af rækjutrolli sem var í yfirhalningu á bryggjunni, en það er af þessu rauða rækjubátnum á myndinni hér fyrir ofan, ekki er þetta nú stór feldur sem hann notar og þið sjáið að það eru engir bobbingar því það er bannað innan fjarðar held að grensinn sé 3 sjm frá grunnlínupunktum.
Skrifað af Emil Páli
