25.07.2011 17:00
Rækjubátur N-7-AH
Hér sjáum við norskan rækjubát í S.Soen í Noregi, en nafnið veit ég ekki um. Hann hefur nr. N-7-AH

Rækjubátur frá S.Soen með nr. N 7 AH © mynd Jón Páll Jakobsson, 31. okt. 2010
Rækjubátur frá S.Soen með nr. N 7 AH © mynd Jón Páll Jakobsson, 31. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
