24.07.2011 17:00

Annað sjónarhorn á Grundarfirði

Heiða Lára sendi þessar myndir er sýna annað sjónarhorn af bryggjunum og hafnaraðstöðunni  í Grundarfirði, Myndirnar tók hún í gær. Síðasta myndin sýnir hvaðan myndirnar eru teknar

                    © myndir Heiða Lára í Grundarfirði í gær, 23. júlí 2011