24.07.2011 13:00

Slökkviliðsæfing við Keflavíkurhöfn

Brunavarnir Suðurnesja voru að æfa sig við að taka upp sjó og sprauta honum, niðri við Keflavíkurhöfn í gærmorgun og tók ég þá þessar myndir.








      Slökkviliðsæfing hjá Brunavörnum Suðurnesja við Keflavíkurhöfn í gærmorgun og á myndinni sést einnig 1587, Sævar KE 5 © myndir Emil Páll, 23. júlí 2011