24.07.2011 07:50

Mánaberg ÓF og Hrafn Sveinbjarnason GK í morgun

Þessar myndir tók ég í morgun rétt fyrir kl. 7.30 og sýna þær er Mánaberg ÓF 42 var að sigla út úr Helguvík og Hrafn Sveinbjarnason GK 255 kom úr viðhaldi í Hafnarfirði


        1270. Mánaberg ÓF 42, nýkomið út úr Helguvík og tekur beygjuna út Stakksfjörðinn. Framan við skipið sést í 1972. Hrafn Sveinbjarnason GK 255, sem verið hefur í Hafnarfirði til viðhalds að undanförnu. Myndirnar eru teknar rétt fyrir kl. 7.30 í morgun

                   1270. Mánaberg ÓF 42 og fjær sést í 1972. Hrafn Sveinbjarnason GK 255


                           1270. Mánaberg ÓF 42 komið á stefnuna út fyrir Garðskaga


                1972. Hrafn Sveinbjarnason GK 255, á stefnunni frá Hafnarfirði og út fyrir Garðskaga í morgun rétt fyrir kl. 7.30 © myndir Emil Páll, 24. júlí 2011
.