24.07.2011 07:05
Borgarnes
Þessa mynd og næstu myndir frá Sigurbrandi, man ég ekki hvort ég hef birt áður, en góðar myndir eru aldrei of oft birtar, svo það verður þá bara að hafa það ef ég hef birt þetta áður.
6681. Haförn, 6531. Guðný MB, 5983, Sælaug MB 27 og 1823. Hvítá MB 18, í Borgarnesi árið 2010 © mynd Sigurbrandur
Skrifað af Emil Páli
