23.07.2011 20:30
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði
Sigurbrandur Jakobsson, sem nýlega tók sig til og flutti með fjölskyldu sína frá Hellissandi til Egilsstaða, brá sér í dag á Franska daga á Fáskrúðsfirði og hér koma myndir frá honum og að auki bætti ég við mynd af honum, sem tekin var á sömu stundu í dag.


Fallegt hús við Skólaveg

Einn á túnveiðum

Túnveiðibátur við gamalt hús við Skólaveg

Minnisvarðu um frakkann dr. Cheroot, sem fórst með skipi sínu á Mýrum 1936

6639. Njáll SU 8

1277. Ljósafell SU 70

1277. Ljósafell SU 70 © myndir Sigurbrandur Jakobsson, á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði, 23. júlí 2011

Sigurbrandur Jakobsson og Einar Snær, á Frönskum dögum © mynd óþekktur, 23. júlí 2011
Fallegt hús við Skólaveg
Einn á túnveiðum
Túnveiðibátur við gamalt hús við Skólaveg
Minnisvarðu um frakkann dr. Cheroot, sem fórst með skipi sínu á Mýrum 1936
6639. Njáll SU 8
1277. Ljósafell SU 70
1277. Ljósafell SU 70 © myndir Sigurbrandur Jakobsson, á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði, 23. júlí 2011
Sigurbrandur Jakobsson og Einar Snær, á Frönskum dögum © mynd óþekktur, 23. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
