23.07.2011 10:00
Gamall úreltur, en hvað?
Komið var með þennan bát utan af landi til Keflavíkur fyrir þó nokkrum mánuðum og rakti ég þá sögu hans hér, en hann var m.a. úreltur fyrir nokkrum árum. Virðist sá sem keypti hann nú síðast ætla að gera við hann, þó ég hafi lítið orðið var við vinnu við bátinn, en keyri þarna fram hjá oft á dag.

© mynd Bjarni Guðmundsson, í Keflavík, 6. júlí 2011
© mynd Bjarni Guðmundsson, í Keflavík, 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
