21.07.2011 19:18
Beitir NK og Selvag Senior lönduðu á Neskaupstað í dag
Hér sjáum við Beitir NK að landa makril á Neskaupstað og norskur bátur Selvag Senior landaði Loðnu þar í dag og auðvitað var okkar maður með ljósmyndavélina á réttum stað og hér sjaúm við árangurinn.
Selvag Senior, M-24-ME, landaði í dag loðnu á Neskaupstað
2730. Beitir NK 123, landaði í dag makríl á Neskaupstað og á neðstu myndinni sést einnig 2400. Hafdís SU 220 © myndir Bjarni Guðmundsson, 21. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
