21.07.2011 08:01

Fram og Láki í Grundarfirði

Í gær birti ég myndir frá Heiðu Láru af tveimur skemmtiferðaskipum, en myndir af öðru þeirra, Fram við bryggju í Grundafirði komu ekki með sökum bilunar á netinu. Hér koma þær og á tveimur þeirra má að auki sjá Láka SH sigla fram hjá.








          Skemmtiferðaskipið Fram og 1373. Láki SH 55, Grundarfirði í gær © myndir Heiða Lára, 20. júlí 2011