20.07.2011 18:06
Amadea og Fram í Grundarfirði í dag
Í dag mættu tvö skemmtiferðaskip í Grundafjörðinn. Í morgun kom Amadea og lá á firðinum þar til það fór um 14:00, Fram kom svo milli 12 og 13 og lagðist að bryggju. Áðalheiður Lára Guðmundsdóttir, eða Heiða Lára eins og við köllum hana mætti á staðinn og sendi síðan þessar myndir svo og myndir af léttabát frá Amadeu að leggjast að




Fram að koma í morgun


Fram farinn aftur

Amadea í Grundarfirði í dag




Léttbáturinn af Amedeu í Grundarfirði í dag
© myndir Heiða Lára, 20. júlí 2011
Fram að koma í morgun
Fram farinn aftur
Amadea í Grundarfirði í dag
Léttbáturinn af Amedeu í Grundarfirði í dag
© myndir Heiða Lára, 20. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
