20.07.2011 07:48
Arnarberg ÁR 150 á veiðum í morgun
Þessa mynd tók ég í morgun kl. 7.30 frá Vatnsnesi í Keflavík og út á Stakksfjörðinn og sýnir hún skipið á makrílveiðum.

1135. Arnarberg ÁR 150 á makrílveiðum á Stakksfirði kl. 7.30 í morgun © mynd Emil Páll, 20. júlí 2011
1135. Arnarberg ÁR 150 á makrílveiðum á Stakksfirði kl. 7.30 í morgun © mynd Emil Páll, 20. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
