19.07.2011 19:30

Baldvin NC 100 og La Boreal á Grundarfirði

Hér koma nýjar myndir frá Heiðu Láru vegna þeirra mynda sem ég gat ekki bjargað inn, en birti tvær mjög stórar. Þessar myndir eins og hinar stóru sýna komu Baldvins NC 100 koma til Grundarfjarðar í síðustu viku og er skemmtiferðaskipið La Boreal fer frá Grundarfirði í gær i 2. ferð sinni í sumar þangað af þeim þremur sem áætlaðar eru, en þriðja ferðin er á mánudag og sú fyrsta var einmitt á mánudag í síðustu viku.






    Baldvin NC 100, kemur til Grundarfjarðar í síðustu viku © myndir Heiða Lára, í júlí 2011


           La Boreal, siglir út Grundarfjörð í gær © mynd Heiða Lára, 18. júli 2011