19.07.2011 19:00
Baldvin NC 100
Togari þessi kom við á Grundarfirði í síðustu viku og smellti Heiða Lára af henni nokkrum myndum, en sökum þess að talvan mín réði ekki við þær, gat ég aðeins birt eina þeirra. Í morgun tók síðan Þorgrímur Ómar Tavsen myndir af togaranum á símann sinn og þá trúlega á Dalvík.



Baldvin NC 100, trúlega á Dalvík © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2011
Baldvin NC 100, trúlega á Dalvík © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
