19.07.2011 18:00

Þórunn Sveinsdóttir í Keflavík í morgun

Þórunn Sveinsdóttir VE 401, hafði viðkomu í Keflavík í morgun, en þar sem ég sá aðeins á eftir henni fékk ég mynd af MarineTraffic til að birta í staðinn.


          2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 © mynd MarineTraffic, Jimmy Romanowski

Samkvæmt upplýsingum á Facebook, var ástæðan fyrir komunni til Keflavíkur að einn skipverja skar sig og þurfi að leita læknis.