19.07.2011 16:30

La Boreal

Myndir af þessu skemmtiferðaskipi sáu við hér á síðunni fyrir viku, en þá kom það við á mánudeginum í Grundarfjörð og það gerði það einnig í gær og kemur síðan þriðja mánudaginn í röð enn á ný nk. mánudag.