19.07.2011 14:00
Auðunn dregur Sævar
Núna rétt áðan kom hafnsögubáturinn Auðunn með Sævar KE 5, sem er þjónustubátur fyrir kræklingaeldi, í drætti til Keflavíkur og eins og sést á síðustu myndinni er hann með í skrúfunni.

2043. Auðunn með 1587. Sævar KE 5, í drætti


1587. Sævar KE 5, augljóslega með í skrúfunni, kemur hér með aðstoð 2043. Auðuns til Keflavíkur núna áðan © myndir Emil Páll. 19. júli 2011
2043. Auðunn með 1587. Sævar KE 5, í drætti
1587. Sævar KE 5, augljóslega með í skrúfunni, kemur hér með aðstoð 2043. Auðuns til Keflavíkur núna áðan © myndir Emil Páll. 19. júli 2011
Skrifað af Emil Páli
