19.07.2011 13:44

Loksins- loksins

Þessi fyrirsögn á við um tvennt. 1. lagi er 123.is kominn í lag að nýju eftir sólarhrings bilun og síðan er aðalmálið að nú eru þeir farnir að veiða makrílinn inni á Stakksfirði og birti ég hér myndir sem ég tók af veiðunum, rétt fyrir kvöldmat.


              13. Happasæll KE 13 að veiðum í gær á Stakksfirði og 1178. Blíða SH 277, fyrir aftan hann

            2340. Valgerður Ba 45 að veiðum í gær á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 18. júlí 2011.  Fleiri myndir birtast síðar.