18.07.2011 07:57
Eina sólin sem sést hefur í marga daga
Þeir sem verið hafa á rækjuveiðum út af Grímsey, hafa ekki séð sólina i marga daga þar til í morgun og þá tók Þorgrímur Ómar Tavsen þessa mynd á símann sinn.

© símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2011
© símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
