17.07.2011 23:00
Ekki Gustur, heldur Gústi P
Gustur, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 30. júní 2011
Gunnar Th. Sendi þessa athugasemd:
Báturinn er Gústi P.,áður SH.m en ekki Gustur. Hann var seldur norður í land og lá í fyrra við húsvegg á Blönduósi. Er nú greinilega kominn til Akureyrar og farinn að láta á sjá.
Skrifað af Emil Páli
