17.07.2011 16:30

Kristín EA 37

Gamlir bátar sem búið er að taka úr notkun en eru enþá til eru að verða sérstakt áhugamál Sigurbrandi og þá ekki síst ef hann finnur plastbáta. Þennan fann hann á Þórshöfn

7232 Kristínu EA 37 en hún mun hafa verið tekin úr rekstri eins og það var orðað 2003, en saga hennar er svona smíðuð í Hafnarfirði 1990 meða 60 ha Ford vél.
Hét fyrist Hermann S Jónsson RE 380 (1990-91), og svo Kristín EA 37 frá Grímsey.


         7232. Kristín EÁ 37, á Þórshöfn í gær © mynd Sigurbrandur 16. júlí 2011