16.07.2011 17:00

Hvar skyldi þetta vera?

Þetta væri tilvalin getraun, en það er eins og kunnugt er ekki hægt á þessari síðu, meðan ákveðinn maður sem kallar sig Steina, kemur hér inn hvað eftir annað, þegar ég opna fyrir álit. Ástæðan fyrir því að ég nefni hann, en að ég hef grun um að hann heiti ekki einu sinni Steini, heldur ljúgi hann til um nafn. Eitt er víst að það er með öllu óþolandi að menn þori ekki að láta síðueigendur vita um sitt rétta nafn, þó svo að þeir fái síðan leyfi til að nota dulnefni. Hans vegna getur þetta ekki verið getraun, nema fyrir þá sem eru vinir míni á Facebook, eða hafa samband við mig með netpósti, eða símtali.


                                   Óþekktur staður? © mynd úr safni Sólplasts