16.07.2011 10:16
Gunnbjörn og Múlaberg á rækjuslóð í morgun
Þó ýmsir misvitrir skrifi í hálfkæringi um símamyndir þær sem Þorgrímur Ómar Tavsen tekur og sendir mér, sýnir það frekar heimsku þeirra frekar en annað. Myndir þessar tekur hann á símann sinn, þar sem hann hefur ekki myndavél og oft á tíðum eru myndirnar teknar við aðstæður sem ekki er hægt að koma fyrir myndavél, þó hún væri til.
Sem fyrr birti ég nú símamyndir teknar að þessu sinni um 12 sjómílur NNA af Grímsey í morgun og er sem fyrr mjög sáttur við myndir þessar, hvað svo sem þessir sjálfskipuðu postular halda fram. Enda held ég að í raun snúist þetta um öfund og ekkert annað. og segi að vonandi taki þeir þetta til sín sem eiga það.

1327. Gunnbjörn ÍS 302

1281. Múlaberg SI 22
Báðar myndirnar eru teknar af togurunum á rækjuveiðum 12 sm. NNA af Grímsey í morgun
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2011
Sem fyrr birti ég nú símamyndir teknar að þessu sinni um 12 sjómílur NNA af Grímsey í morgun og er sem fyrr mjög sáttur við myndir þessar, hvað svo sem þessir sjálfskipuðu postular halda fram. Enda held ég að í raun snúist þetta um öfund og ekkert annað. og segi að vonandi taki þeir þetta til sín sem eiga það.
1327. Gunnbjörn ÍS 302
1281. Múlaberg SI 22
Báðar myndirnar eru teknar af togurunum á rækjuveiðum 12 sm. NNA af Grímsey í morgun
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
