16.07.2011 08:00
Einsi Jó GK 19 og Fylkir KE 102
Báðir þessir þilfarsbátar eru ennþá til, annar sá fremri, er í raun merkilegur, því hann er einn af fyrstu svokölluðu Bátalónsbátum, en var gerður síðar frambyggður og er nú í Vestmannaeyjum. Hinn hefur borið Fylkisnafnið nokkuð lengi, fyrst sem NK og síðan KE

1092. Einsi Jó GK 19, einn af fygstu Bátalónsbátunum og er ennþó til. Fyrir aftan hann er 1914. Fylkir KE 102

1914. Fylkir KE 102 og afturendinn af 1092. Einsa Jó GK 19, uppi á bryggju í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
1092. Einsi Jó GK 19, einn af fygstu Bátalónsbátunum og er ennþó til. Fyrir aftan hann er 1914. Fylkir KE 102
1914. Fylkir KE 102 og afturendinn af 1092. Einsa Jó GK 19, uppi á bryggju í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
