15.07.2011 15:17

STefnir ÍS í Njarðvík

Togarinn stefnir sigldi eftir hádegi í dag út Stakksfjörinn, trúlega að koma úr Njarðvik, en hvað hann var að gera veit ég ekki, gæti hafa verið að landa makríl, eða eitthvað annað. Birt ég hér mynd að vísu ekki tekin af mér heldur af MarineTraffic fyrir nokkrum árum


                                1451. Stefnir ÍS 28, 26. júlí 2006 © mynd MarineTraffic