14.07.2011 22:00

Fallegur en nafnlaus - Sleipnir KE


                                       Nafnlaus © mynd úr safni Sólplasts

Samkvæmt ábendingu á Facebook, þá er hér á ferðinni 6943. Sleipnir KE 112, sem þá var í eigu skipasíðueigandans Þórodds Sævars Guðlaugssonar.