14.07.2011 11:00
Polarhav ex 2140. Skotta og Eldborg
Jón Páll Jakobsson er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, Hann er nú skipstjóri á Polarhav N-16-ME sem áður var gerður út frá Íslandi m.a. undir nöfnunum Skotta og Eldborg, en sögu bátsins birti ég hér fyrir neðan mynd sem Jón Páll tók af honum í ágúst í fyrra.
Jón Páll á mikið af myndum sem hann hefur tekið í Noregi og mun ég fá að birta hluta þeirra hér á síðunni.
- Sendi ég Jóni Páli Jakobssyni, kærar þakkir -

Polarhav N-15-ME ex 2140. Skotta og Eldborg © mynd Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2010
Smíðanúmer 43 hjá Solstrand Slip & Batbyggeri A/S., Tomrefjord Noregi. Skrokkurinn var smíðaður hjá Herfjord Slipp & Verksted A/S í Revsnes, Noregi 1986
Keyptur frá Grænlandi til Íslands 1991 og sledur til Noregs 9. mái 1997.
Nöfn: Imaq-Fisk GR 8-240, Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22, Eldborg SH 22, Robofisk SF-2-V, Liga SF-2-V og núverandi nafn: Polarhav N-16-ME
Jón Páll á mikið af myndum sem hann hefur tekið í Noregi og mun ég fá að birta hluta þeirra hér á síðunni.
- Sendi ég Jóni Páli Jakobssyni, kærar þakkir -
Polarhav N-15-ME ex 2140. Skotta og Eldborg © mynd Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2010
Smíðanúmer 43 hjá Solstrand Slip & Batbyggeri A/S., Tomrefjord Noregi. Skrokkurinn var smíðaður hjá Herfjord Slipp & Verksted A/S í Revsnes, Noregi 1986
Keyptur frá Grænlandi til Íslands 1991 og sledur til Noregs 9. mái 1997.
Nöfn: Imaq-Fisk GR 8-240, Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22, Eldborg SH 22, Robofisk SF-2-V, Liga SF-2-V og núverandi nafn: Polarhav N-16-ME
Skrifað af Emil Páli
