12.07.2011 12:08

Óskar Matthíasson á flakki

Þennan bát hef ég tvisvar áður birt myndir af, í fyrra skipið af honum í Reykjavík og síðara skipið í Vestmannaeyjum, en frændi eigandans Gísli Gíslason tók þær myndir. Nú greip Jón Halldórsson hann fyrir utan Kaupfélagið á Hólmavík, en augljóslega er verið að flakka með bátinn um landið.
 


          Óskar Matthíasson, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í gær 11.7.11