12.07.2011 11:00
Erlent leiguskip
Í morgun hófst útskipun í erlent leiguskip, sem ég er ekki viss um nafnið á í Njarðvik. Skipið var að sækja tæki og tól frá IAV sem trúlega verða notuð við gangagerðina sem þeir eru með í Noregi.



Leiguskipið í Njarðvikurhöfn og tæki þau sem m.a. verða sett í skipið © myndir Emil Páll, 9. og 12. júlí 2011
Leiguskipið í Njarðvikurhöfn og tæki þau sem m.a. verða sett í skipið © myndir Emil Páll, 9. og 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
