12.07.2011 10:41

Viðgerð á Mónu lokið

Þeir eru sem betur fer enn til einhverjir hérlendis sem kunna að gera við trébáta. Kom það í hlut þeirra tveggja sem kunna verið og starfa í Skipasmíðastöð Njarðvikur að framkvæma slíka viðgerð á bát þessu nú fyrir skemmstu. Birtast hér myndir sem Þorgrímur Ómar tók á síma sinn meðan á verkinu stóð og svo ein sem ég tók í lélgri birtu í morgun af bátnum þar sem viðgerð er lokið.


                     



             Skipasmiðirnir Auðunn Gestsson og Haukur Aðalbergsson að störfum og aðrir starfsmenn fylgjast með. Á miðmyndinni sést annar af æðstu yfirmönnum stöðvarinnar Jón Pálsson fylgjast með © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen


                1396. Móna GK 303, að viðgerð lokinni © mynd Emil Páll, 12. júlí 2011