12.07.2011 08:41
Fiskfarmur spundraðist
Þorgrímur Ómar Tavsen ók í morgun fram á þetta óhapp í Húnavatnsýslu, en þarna hafði fiskflutningabíll sem var að koma frá Hornafirði og var á leið á Suð-vesturhornið orðið fyrir því að bíllinn fór út af þjóðveginum og farmurinn hreinlega splundraðist eins og sést á þessum símamyndum hans.



Frá vettvangi í Húnavatnssýslum í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Sendi ég Þorgrími Ómari kærar þakki fyrir þetta, en það er af honum að frétta að hann var á leið til Dalvíkur, sem stýrimaður á Grímsnesinu sem var þar að landa 30 tonnum af rækju
Frá vettvangi í Húnavatnssýslum í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Sendi ég Þorgrími Ómari kærar þakki fyrir þetta, en það er af honum að frétta að hann var á leið til Dalvíkur, sem stýrimaður á Grímsnesinu sem var þar að landa 30 tonnum af rækju
Skrifað af Emil Páli
