12.07.2011 08:36

Talvan straujuð

Vegna tölvubilunarinnar í gær, þurfti vinur minn að strauja fyrir mig tölvuna og formata upp á nýtt. Í framhaldi af því er póstforritið og sitthvað annað, ekki komið í lag og bið ég lesendur síðunnar og veita mér smá þolinmæði meðan unnið er í því.. Hér á eftir koma myndir sem ég hafði þess vegna ekki tekið eftir að voru sendar mér, en náði út í gegn um þjónustu Símans.