11.07.2011 18:00

Sóley Sigurjóns GK 200 í Keflavík og Njarðvík


      2262. Sóley Sigurjóns GK 200, að fara frá Njarðvík í hádeginu, eftir að hafa losað makrílinn. Ekki var þó farið langt heldur aðeins yfir í Keflavíkurhöfn




       2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn nú undir kvöldmat © myndir Emil Páll, 11.7.11