11.07.2011 14:07

Áfram bilað

Þó mér hafi tekist að koma inn einni myndafærslu eftir að bilunar varð vart, dugði það stutt því áfram er bilað og virðist með öllu ómögulegt að koma inn nýjum myndum, já eða myndum yfirleitt. Vonandi detta þó alltaf einhverjar myndir inn, þó ég sé ekki of bjartsýnn.