11.07.2011 11:16
Sóley Sigurjóns í morgun
Þrátt fyrir bilunina fannst leið og birti ég því eina mynd sem ég náði í gegn, af Sóley Sigurjóns sigla inn Stakksfjörðinn í morgun með makríl til löndunar í Njarðvík.

2262. Sóley Sigurjón GK 200, siglir inn Stakksfjörðinn í morgun á leið til Njarðvikur að landa makríl © mynd Emil Páll, 11.7.11
2262. Sóley Sigurjón GK 200, siglir inn Stakksfjörðinn í morgun á leið til Njarðvikur að landa makríl © mynd Emil Páll, 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
