11.07.2011 10:26
Tölvubilun - engar nýjar myndir
Vegna bilunar í tölvubúnaðinum hjá mér get ég ekki sett inn neinar nýjar myndir og því birtast ekki myndir m.a. frá því er Sóley Sigurjóns kom með makríl til Njarðvíkur í morgun. Einnig er ljóst að bilun þessi er hugsanlega á fleiri sviðum, þannig að færslur vera með öðrum hætti en von var á, en sjáum til hvernig málin þróast og vonandi tekst mér að finna leið út úr þessu.
Skrifað af Emil Páli
