11.07.2011 00:00

Þorlákshöfn 19. júní 2011

Konungur þjóðveganna, eins og Jóhannes Guðnason kallar sig, en var oft kenndur hér áður við fóðurbílinn, en ekur nú olíubíl m.a. út á landsbyggðina, er einnig mikill myndasmiður. Afraksturinn má sjá á Facebooksíðu hans og þar er oft ýmislegt fáséð og annað sem fyrir augu hans kemur á ferðunum. Einstaka sinnu kemur eitthvað sjávartengt og hef ég fengið að nýta mér það og birt hér á síðunni. Hér koma sex slíkar myndir sem hann tók í Þorlákshöfn á réttindadag kvenna, 19. júní sl.


                                                       100. Skálafell ÁR 50


       2464. Sólborg RE 270, 2731. Þórir SF 77, 1645. Jón á Hofi ÁR 42 og 1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17


     Sömu skip og á myndinni fyrir ofan, þ.e. Þórir SF, Jón á Hofi og Friðrik Sigurðsson 


                                                       2340. Valgerður BA 45


                                                              2731. Þórir SF 77


                     2731. Þórir SF 77 © myndir Jóhannes Guðnason, 19. júní 2011