10.07.2011 20:28
Vantage í Straumsvík
Vantage, í Straumsvík í dag © myndir Tryggvi, 10. júlí 2011
Samkvæmt fregnum, mun þetta skip verða annað þeirra sem verða í föstum áætlunarferðum með ál frá Straumsvík, en Wilsonarnir Clyde og Cork munu verða hættir í þeim ferðum.
Skrifað af Emil Páli
