10.07.2011 20:00
Táknræn mynd
Mynd þessi er nokkuð táknræn fyrir þær sakir, að þarna er elsta og yngsta skipið úr hópi 18 systurskipa og á það elsta er komið annað formastur, sem að vísu var flutt af gömlu aflaskipi Súlunni EA sem fór í pottinn í Belgíu.

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, með nýtt (gamalt) formastur t.h. og 1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 10. júlí 2011
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, með nýtt (gamalt) formastur t.h. og 1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 10. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
