09.07.2011 12:49
Axel á Stakksfirði
Frá því um kl. 11 í morgun hefur flutningaskipið Axel legið á Stakksfirði. Ekki veit ég hvort það er að bíða eftir réttri flóðhæð til að komast inn í Sandgerði, eða að koma að landi í Njarðvik.
- Ekkert af þessum getgátum voru réttar, því hann fór aðfaranótt sunnudagsins til Tálknafjarðar.
Axel á Stakksfirði í morgun © myndir Emil Páll, 9. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
