09.07.2011 11:00
Húni 2 og fleiri svipaðir í Færeyjum
Húni 2 var á miðnætti væntanlegur til Færeyja Þeir eru í skemmtiferð og ætla að mæta þar fjölda áþekkra báta frá Þýskalandi, Færeyjum, Shetlandseyjum og ég held frá Noregi. Síðan mun hersingin sigla í lest til Húsavíkur og halda þar viku hátíð í félagsskap hvalaskoðunarskipa af svipuðu tagi.
Skrifað af Emil Páli
