08.07.2011 22:31

Norskt seglskip á Kollafirði í kvöld

Gunnar Th. sendi mér þessar glæsilegu myndir  sem hann tók nú fyrir klukkutíma eða svo af norska seglskipinu ,, Statsraad Lehmkuhl" frá Bergen. Það liggur þessa stundina uppi við Brimnes á Kollafirði. Myndirnar tók hann úr bát sínum Stakkanesinu.

                                     - Sendi ég Gunnari kærar þakki fyrir -




           Norska seglskipið Starsraad Lehmkuhl, á Kollafirði núna í kvöld © myndir Gunnar Th. 8. júlí 2011