08.07.2011 22:00
Frá Mjóafirði: Bjarmi, Mundi, Haförn og innrásarpramminn
Sigurbrandur Jakobsson, sem að undanförnu hefur sent mér myndir aðallega af Snæfellsnesinu hefur nú tekið sig upp og flutt til Austfjarða og hér kemur fyrsta myndasendingin þaðan og eru viðfangsefnin á Mjóafirði og Eskifirði.
Hér koma myndir frá Mjóafirði.

1819. Mundi SU 38 og 1861, Haförn SU 42

6891. Bjarmi SU 38, 1861. Haförn SU 43 og 1819. Mundi SU 35

6841. Bjarmi SU 38

Gamall innrásarprammi sem veður hefur unnið á, auk mannshandarinnar
© myndir Sigurbrandur, á Mjóafirði 6. júlí 2011
Hér koma myndir frá Mjóafirði.
1819. Mundi SU 38 og 1861, Haförn SU 42
6891. Bjarmi SU 38, 1861. Haförn SU 43 og 1819. Mundi SU 35
6841. Bjarmi SU 38
Gamall innrásarprammi sem veður hefur unnið á, auk mannshandarinnar
© myndir Sigurbrandur, á Mjóafirði 6. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
